Náði þó nú að væla nógu mikið og var gefið lámarksnotkun, þannig að ég get skoðað póst og nokkrar vefsíður en eitt video og þá verður lokað. Verst er þetta að ríkið eigi ekki sjálft sæstrenginn, sem er fáránlegt. Ríkið ætti að eiga hann, svo leigja fyrirtækjum sem vilja búa til þjónustu. Þannig verður hægt að setja upp samkeppni, þar sem það er ekki hægt þegar allt verður að fara í gegnum eitt fyrirtæki sem er svo skipað að leygja til keppinauta sína. Þetta er bara fáránlegt kerfi sem...