Ég er alveg sammála því, Bílheimar hafa í gegnum tíðina ekki virst hafa neinn áhuga á að selja neitt nema Opel. Ef að ég fengi einhverju að ráða þá stæðu núna svartur 93ss Aero og 95 Troll R, svartur líka, inni á gólfi hjá þeim. Þessir bílar mundu kanski ekki seljast strax, enda dýrir, en þeir mundu vekja áhuga fólks á Saab og selja fullt af ódýrari týpum, eða það held ég að minnsta kosti. Þeir eru ekki einusinni með bíl í reynsluakstur. Svo er þetta auglýsingaskilti þeirra að auglýsa bíla...