Besti bíll sem ég hef prófað er 91 módel af saab 9000 2,3 turbo. Algjör eðal græja. Leðurklæddur, allt rafdrifið sem hugsast getur, og svo spilltu ekki hestöflin 200 :) Fjöðrunin var reyndar frekar mjúk fyrir einhvern sport akstur en þess mun þægilegri á langkeyrslu. Flottasti bíll sem ég hef setið í verður samt að vera '76 módel af Corvettu Stingray sem vinur minn á, algjör eðal kerra, en þægileg er hún ekki. Bíð annars spenntur eftir að prófa nýja saab 93ss þegar Bílheimar fá hann....