Mér finnst hálfskrýtið að fólk hafi ekki húmor fyrir þessu. Til að byrja með þá er hann með Eric Roberts, sem er lélegasti leikari í heimi, í nánast öllum myndunum. Og guð minn góður, Dolph Lundgren, maður hlær sig máttlausan í öllum þeim myndum sem maðurinn birtist. Og já…ég efast stórlega um að þetta séu framhöld sem verða gerð í framtíðinni enda allt til gamans gert.