En hvernig er fólk almennt að fíla skilgreininguna á Techno? Mér er til dæmis ekki vel við það að flokka Autechre, Afx, BOC og fleiri hljómsveitir undir orðinu “Techno” því að það orð tengi ég oft við tónlist eins og t.d. trance. Málið er nefnilega að margir af mínum kunningjum til að mynda eru með svolitla fordóma gagnvart raftónlist og tengja þá flesta raftónlist einmitt við trance sem þeim finnst oft á tíðum vera sori (sem mér finnst reyndar líka, fíla trance ekkert rosalega en getur...