Ég á nánast allt með boc að ég hygg og þetta er andskoti nett plata. Sixtyniner, Twoism og Base Free eru þau lög sem koma upp í fljótu bragði ef hugsað er um bestu lögin. Annars gáfu þeir út plötu, sem margir virðast ekki kannast við, er heitir Boc Maxima, þeirra besta plata að mínu mati. Algjör snilld. Fyrirrennari Music Has the Right to Children, þ.e. MHTRTC var samansett úr mörgum af þeim lögum sem voru á þessari plötu en mörg bestu lögin fóru hins vegar ekki á MHTRTC. Minnir endilega að...