Til að losna við manboobs = brenna fl. kaloríum en þú innbyrðir. Til að fá sixpack = borða rétt, æfa rétt, lækka fituprósentu (engin þörf ef fita sem skyggir á magavöðvana er ekki til staðar). “Borða rétt” = Borða mikið og borða hollt, einnig að gefa líkamanum nóg prótein (2x þyngd þín í grömmum, sbr. 100 kg manni að borða 200 gr. af próteini á dag). Það hefur virkað fyrir mig hingað til að borða eins mikið og ég get í morgunmat, hádegismat og kvöldmat með einstaka narti á milli hingað til....