Er bara að tala um settið í heild sinni, þetta er auðvitað allt annað en illa meint. Hver og einn hefur sín eigin preferences, það er ekkert nema eðlilegt. Þú munt sjá frekar ólíka uppstillingu hjá mér þegar/ef ég sendi video af mér spila hingað inn eins og virðist vera trendið í dag.