Það byrjar enginn á því að spila eins og Dave Weckl. Ef þú hefur _aldrei_ brotið neitt á tónlistarferlinum þínum sem trommuleikari þá spilarðu annaðhvort eingöngu rhythm jazz í ppp eða þá að þú spilar að meðaltali 2x á ári. Aðrar ástæður sé ég ekki fyrir þessu uncannynessi hjá þér. :) … Jah, nema kannski að þú hafir fæðst með liðagigt, severe vöðvabólgu, holdsveikiveiru, MS eða annað sem hamlar trommuleik þínum. Allavega, ég held þú náir pointinu.