Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hættum; Kóki, Pizzu, Cheerios, KFC og öllu ruslinu..

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Mér þætti gaman að sjá vaxtarræktarmann ná árangri án þess að borða kolvetni.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Hann lærir vonandi eitthvað af þessu og gerir fólki þann greiða að tala skýrt næst. Hinsvegar hef ég ekkert meira við þig að segja ef þú ætlar að hætta þessu tilgangslausa böggi við mig.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ég var ekki að leika mér að því að misskilja neitt. Að segja að Pearl Eliminator bassatrommupedall sé sennilega besti pedali sem þú getir mögulega fengið í dag er einfaldlega steypa.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Já, hann er ásamt hinum sennilega sá besti. Hann er ekki sennilega sá besti. Hinsvegar er hann sennilega MEÐ þeim bestu. Rétt skal vera rétt, þetta er ekki flókið.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta var alhæfing.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Já, Eliminator er MEÐAL best einkunnuðu og vinsælli pedulum í dag. Nei, ég er ekki að misskilja orðið “sennilega”. Nei, þetta er ekki hárrétt ályktun hjá honum.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þú getur alveg eins sagt: “Blár er sennilega flottasti liturinn”. Pearl Eliminator hefur ekkert fram yfir DW 9000 og Tama Iron Cobra. Þeir eru einfaldlega ofmetnir.

Re: Frægustu PVP myndböndinn

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Radagast, warlock í Refusion.

Re: Deathwing lives!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Maður þarf að geta svarað fyrir sig annarsstaðar en bara á netinu.

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Já drengur, þarf að stafa þetta ofan í þig?

Re: val á nýjum kicker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Breytir engu þó svo að þú hafir sagt “sennilega”, þetta er samt kolröng staðhæfing hjá þér.

Re: Fegurð?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum
Allar þessar sem þú taldir upp hef ég aldrei hugsað um sem neitt sérstaklega “fallegar” manneskjur. Kannski ég sé bara svona nútímalegur en Elin Grindemyr fær mitt vote sem fallegasta kona á jarðríki.

Re: settið hanns steve gadd

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ég sá bara enga mica á settinu hans svo ég fór að hugsa um hvort þetta væri í stúdíói eftir allt saman.

Re: Hugleiðing varðandi fitubrennslu

í Heilsa fyrir 18 árum
Er spretthlaup semsagt mun áhrifaríkari leið til að brenna fitu en rösk ganga í halla, þó hún fari skiljanlega aðeins verr með skrokkinn á manni? (Það mætti kannski bæta því hérna inn í að ég er síður en svo feitur. Ég er lauslega í kringum 180 cm, veg 85 kg, hef nægan vöðvamassa, er tiltölulega skorinn fyrir og vantar bara effective hardcore leið til að skera mig vel niður.)

Re: Fedor og Van Damme.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Nei nei, ég veit það vel. Ég var bara að benda á einfalda staðhæfingu. :)

Re: Ég fann skólann þar sem Afro Ninja æfir

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Vá, þetta var fyndið. :)

Re: Fedor og Van Damme.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Till Lindemann er helmingi meiri karlmaður en þú munt nokkurntímann verða.

Re: settið hanns steve gadd

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þessi tape koma mér frekar mikið á óvart, aldrei hef ég séð mynd af professional trommusetti þar sem skinnin eru teipuð, nema hjá einhverjum deathmetal gæjum. En jú, Steve Gadd er meistari á sinn hátt.

Re: ungur ronnie coleman

í Heilsa fyrir 18 árum
Hvernig geturðu sagt að hann hafi “eyðilagt sig” með sterum þegar hann er frægari og ríkari en þú munt nokkurn tímann verða einmitt fyrir þessa steranotkun sína? Ég held að hann sé bara nokkuð ánægður mér sjálfan sig í dag þó svo að hann fái trúlega slatta af commentum frá einhverjum bitrum gaurum eins og þér alla daga.

Re: brotnir KJUÐAR

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
“ÞAð er engin andskotans regla að spila á miðjunna og fólk getur bara ráðið því.” “Þar að auki er það fucking gay að krota á skinninn sín” Það er ekki erfitt að þykjast vera fullorðinn við hliðina á svona leikskólalátum. Hinsvegar veit ég ekki alveg hvað vandamálið er með þig. Ég svara þræði með hjálplegum athugasemdum, þú byrjar að setja út á þær með vægast sagt óuppbyggilegri gagnrýni (þ.e. skáletruð comment þín hér að ofan), ég svara þessu óréttlæti í þér og þá kemur þú með þetta. Spenntu...

Re: brotnir KJUÐAR

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Drengur, það var EINMITT það sem ég var að segja hér að ofan.

Re: brotnir KJUÐAR

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ertu ekki að grínast? Hvaða djöfulsins bögg er í þér upp úr þurru? Það er engin regla að spila á miðjuna á skinninu, nei, en ef þú vilt fá tilætlaðan hljóm trommunnar, þá legg ég til að þú sláir á miðjuna svo þú sért ekki að bjaga soundið með yfirtón. Auðvitað eru til undantekningar þar sem þú spilar t.a.m. á kantinn á snerlinum (t.d í Reggae þar sem break eru oft flurries af rimshottum) en ekki eru þær margar hvað bassatrommuna og toms varðar. En auðvitað ætti ég ekki að vera að eyða orðum...

Re: brotnir KJUÐAR

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ég legg til að þú reddir þér svörtum tússpenna og teiknir lítinn hring í miðju skinnanna þinna, sérstaklega snerilskinnsins.Gott er að miða við það að radíus hringsins sé 5 cm. Svo legg ég til að þú æfir þig í því að slá _alltaf_ innan hringsins, sama hversu flókna, hraða, eða fasta takta þú ert að spila. Einbeittu þér jafnvel meira að því að hitta í miðju hringsins heldur en að spila taktinn sjálfan. Það er mun mikilvægara en þú heldur að slá ávallt á miðju skinnsins (ekki það að ég geri...

Re: "Gáfaðir hlusta á þungarokk"

í Metall fyrir 18 árum
Sjálfur aðhyllist ég nú frekar Paganini og Bach en Rachmaninoff.

Re: Quads.

í Heilsa fyrir 18 árum
Kálfarnir finnst mér skipta jafnmiklu og lærin upp á symmetry í vöðvavöxt. Fín læri svosem, mætti skera þau slatta niður reyndar en þetta er byrjun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok