Er spretthlaup semsagt mun áhrifaríkari leið til að brenna fitu en rösk ganga í halla, þó hún fari skiljanlega aðeins verr með skrokkinn á manni? (Það mætti kannski bæta því hérna inn í að ég er síður en svo feitur. Ég er lauslega í kringum 180 cm, veg 85 kg, hef nægan vöðvamassa, er tiltölulega skorinn fyrir og vantar bara effective hardcore leið til að skera mig vel niður.)