Einmitt það sem ég var að tala um, “Chris Adler notar þá, þess vegna ætla ég að fá mér svoleiðis”. Thomas Lang er einn sá hraðasti sem ég hef séð á bassatrommunni og hann notar einhverja Sonor pedala sem ég hef aldrei heyrt um. John Bonham notaði einhvern eldgamlan Speed King bassafót og Ian Paice held ég líka, og samt náðu þeir þessum insane triple strokes á bassatrommuna. Það breytir litlu sem engu hvernig pedala þú ert með, þú getur spilað eins á alla pedala. þetta fer eingöngu eftir því...