ég er kk og hef alltaf tekið fyrsta skrefið, en mær finnst að stelpur mættu alveg vera duglegri við það. þetta stressar mann alveg svaka, sérstaklega erfitt ef maður er feiminn, og ósanngjarnt að strákar þurfi alltaf að taka fyrsta skrefið. Samt er kannski enginn ástæða til að vera svaka feimin/n við svona, í versta falli fær maður nei og það fer ekki lengra. ekkert verr staddur en áður.