Ég held að það fari bara eftir bæði laginu og hvernig tónlistar kategoríu er verið að hlusta á, nafni minn. Ég fíla mjög misjafna tónlist, eiginlega allt nema svona eff-emm tónlist. Í sumum tilvikum er textinn það mikilvægasta en stundum gæti hann varla skipt minna máli, eins og þegar ég set White Zombie á fóninn. En alvarlega lélegir textar eins og þessi “I wanna rock your body” “Coz I luv ya, baby” “oh babe, cant be without you, gotta have you” skemma lög og gera þau mun lélegri en þau...