“Í kjölfarið á þessari tóbaksumræðu allri langar mig að bæta við að mér finnst líka eigi að banna einkabílaeign, því þegar ég er að labba miklubrautina nær maður varla andanum fyrir mengun, svo er ógeðið úr bílunum líka baneitrað,” Nokkuð til í þessu, en við þurfum bíla. Kannski getum við bannað bensínknúna bíla í framtíðinni, ef allt gengur vel með vetni og aðra orkugjafa. “svo ég tali nú ekki um svifrykið, svo eru þessi fyrirtæki sem búa til þessa bíla alltaf að selja verri og verri bíla...