Góð sveit, og þrælmögnuð þessi lög sem þú nefndir.Ef þú ert eitthvað að fýla þetta gæti verið að Korpiklaani vekji áhuga þinn. Og auðvitað er einhver húmor í þessu, kíktu bara á Trollhammeren myndbandið.
Besti Finntroll diskurinn er án efa acoustic platan þeirra, Visor Om Slutet. Ef þú ert hins vegar að leita þér að lögum í svipuðum stíl og Trollhammeren mæli ég með Fiskarens Fiende og Slaget Vid Blodsalv.
Þjálfa rökhugsun. Þó að stærðfræðikunnáttan hjálpi þér kannski ekki mikið í hinu daglega lífi er rökhugsunin sem þú ert að þjálfa mjög mikilvæg, sama hvort þú ætlir í menntaskóla eða ekki. Es. Farðu í menntaskóla.
Estradasphere - Danse of Tosho & Slavie-Randys Desert Adventures. Án efa stórfurðulegasta avant-garde metal lag sem ég hef heyrt. http://radioblogclub.com/search/0/estradasphere ef þið hafið áhuga á að heyra það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..