Já, en oftast mjög einfaldar og ómerkilegar tónsmíðar. Það er mjög satt sem hann segir um að hljóðfæraleikarar kunni betur að meta flóknari tónlist, sem metall er oft á tíðum. Engu að síður kjánaleg alhæfing hjá honum þarna uppi, hnakkar geta alveg eins spilað á hljóðfæri og kunnað að meta tónlist.