Djöfull er það góður húmor í krökkunum. Bara vitleysisgangur, enginn skaði skeður. Og “ólifnaðurinn” sem þú nefnir er bara gott grín maður, 9. bekkur gekk út á að senda fólki linka á svona vitleysu. Maður verður ónæmur fyrir þessu, fer ekkert illa með geðheilsuna þína eða neitt. Þetta með mansalið er náttúrulega ekki töff, en það er mansal ekki klám, allt annar hlutur.