Ég er persónulega ekki hrifinn af poppi, en þetta var svipað og að segja meta lekki tónlist eða tilkynna að það þyrfti enga hæfileika til að rappa. Og The Killers og Britney Spears eiga jafnmikið sameiginlegt og Fantomas og Black Sabbath. Samt bæði popp. (Killers eru þó kannski meira út í rokkið, en amk mjög poppaðir)