Þú hraktir einn af 3 punktum, og það með rökum sem eru algjörlega matsbær. Vissulega vantar önnur áhugamál hérna (væri mjög til í að fá þjóðlagatónlist hingað), en við höfum alltaf yfirflokkinn /tonlist til að tala um disko og reggí, ef það er áhugi fyrir því. Held persónulega að það yrði ekki næg umræða á hvorugu áhugamálinu.