“Can't be arsed” er voða breskt og gefur eiginlega til kynna að þú sért of upptekin fyrir eitthvað. “Can't be bothered” er ekki eins svæðisbundið og hefur sömu merkingu, en gefur líka til kynna að þú sért upptekin frekar en löt. “I don't feel like it” gefur til kynna að þú getir gert eitthvað en langir ekki til þess, nennir því ekki.