Ég er kominn langt með fyrsta seasonið með Liverpool. Tók eftir því að allir leikmennirnir sem að þeir fengu til sín fyrir tímabilið eru töluvert betri heldur en í 08. Dossena, Riera, Degen og jafnvel Keane. Keypti Mathias Jörgensen (18 ára dc) frá FCK á 2,3m og hann er búinn að bæta sig þvílíkt mikið og er mjög efnilegur. Einnig er Marcelo búinn að vera geðveikur hjá mér í vinstri bak og hefur eignað sér stöðuna. Omafemi Martins er markahæstur í deildinni hjá mér og ég hef heyrt frá öðrum...