Ekkert mál. Ég er alveg sammála þér, finnst það algjört lykilatriði að hafa búninga, logo og andlitsmyndir af leikmönnum hjá sem flestum. Sjálfur hef ég stundum búið til facepacks af leikmönnum sem að ég kaupi og hafa ekki myndir af sér, finnst skemmtilegra að sjá framan í leikmennina sem að ég er með :-P