Hvar er sagt að þetta hafi verið múslimar? 80% af Indverjum eru hindúar en bara 13% eru múslimar. Mjög lítil prósenta af múslimum eru hryðjuverkamenn og falla undir þína skilgreiningu á múslimum. Yrði heimurinn betri ef að 1,3 - 1,8 milljarður af fólki myndi bara detta dauður niður? Hvaða rök hefurðu fyrir því að Islam sé verri trú heldur en kristni?