Tekið af www.fotbolti.net Harry Kewell, kantmaður Liverpool, er viss um að hann muni koma aftur til leiks betri en nokkurn tímann, en hann hefur átt við erfið meiðsli að stríða á tá eftir Heimsmeistaramótið í sumar. ,,Engin spurning, ég mun koma til baka sterkari, hraðari og í betra formi. Ég hef verið í burtu í langan tíma og ég er hungraður í að koma til baka, mér hlakkar mjög til þess,” sagði Kewell. ,,Ég get gengið um núna en ég verð að fara mjög, mjög varlega. Það verða að líða nokkrar...