Hérna ætla ég að koma með smá pistil um eiginlega bara þau Íslandsmet sem sett hafa verið í hverjum mánuði frá 1. janúar 2006 til 1. júli :) -Janúar- Frjálsíþróttafólk ársins Gauti Jóhannesson UMSB og Þórey Edda Elísddóttir FH var kjörið frjálsíþróttafólk árins 2005. Gauti bætti m.a. Íslandsmetið í 800m hlaupi innanhúss á árinu (1:51,89mín).Áður hafði hann náð lágmarki fyrir EM, þegar hann hljóp á 3:47,99 mín, sem er þriðji besti árangur íslendings í þeirri grein frá upphafi. Þórey Edda var...