Haha, er ég rosalega seinn eða hefur einhver annar en ég lesið smáaletrið á Music To Snap By. Þá er ég að meina disknum sjálfum. En þar stendur: ,,Öll réttindi áskilin útgefanda og eigendum verka á uppöku þessari. Eftirtaka, leiga, lán og opinber notkun, þar með talinn flutningur í útvarpi, er óheimil, án leyfis. Þeir sem stela þessari plötu verða skornir niður í búta og seldir í líkpartasölu Guðjón." Góður húmor í þessu :)