Jæja, eftir verslunarmannahelgina hafa margir að segja um kvennamál.. það sem gerðist hjá mér var það að ég var að horfa á brekkusöng á ónefndum stað með frænda mínum. Við vorum alveg í góðum fílíng og svona :P En síðan einn tímann þá lít ég til hægri og sé þessa stelpu sem ég kannast alveg ofboðslega við, og var helvíti myndarleg fannst mér…allavegana ég leit aftur fram, og tvem sekúndum síðar lít ég aftur og sé að hún hafi tekið eftir því að ég hafi horft á hana, og ég sé mér til mikillar...