Hvað haldiði að þetta séi? Ég þekki eina stelpu aðeins, og alltaf þegar ég sé hana óvænt, þá fæ ég hnút í magann, ekki sælutilfiningu, heldur frekar bregðu/stress tilfiningu, hún ein getur látið mig fá svona tilfiningu þegar ég sé hana alltaf, og þegar ég byrja að tala við hana, þá er ég pínu stressaður inní mér, og þegar ég er búinn að tala við hana þá er mér svo létt. Hvað er þetta?? Ást? Þráhyggja?