Þessi grein er gerð aðallega til þess að vekja þetta áhugamál upp úr værum svefni. Lítið hefur verið um innsent efni á þetta áhugamál, þess vegna ætla ég aðeins að skapa umræður, til þess að leyfa þessu áhugamáli að ganga. Eins og flest ykkar sem lesa þetta, hafið þið séð nýju Bretonnians myndirnar, sem flestar þeirra þykja mér þvílíkar. Fyrir ykkur hin sem ekki eruð búin að rýna í þessar myndir, getið séð þær hér. Ef þessi html kóði virkar ekki er hann svona:...