Metallica – Master of puppets Útgáfudagur: elektra; 21/02/86, music for nations; 07/03/86 Hér ætla ég að fjalla um uppáhalds plötuna mína, Master of puppets. Til að byrja með vil ég segja áður en þið þursið yfir mig að mörg hver ykkar veit þetta allt saman, en þetta er aðeins mín skoðanir sem ég segi hér, og ef ég hef gert einhverjar vitlausar staðreyndir, bendið mér á þær án þess að bölva yfir því.. ;) Þegar ég byrjaði að hlusta á Metallica var þessi plata fyrir mér ekkert sérstök, ekkert...