Magnað, finnst þér ekki, að þrátt fyrir allt það sem þú heldur fram um Arafat að hann hafi verið sæmdur friðarverðlaunum Nóbels? Það er ekki hægt að klína öllu á Arafat. Og varðandi hann sem hryðjuverkamann, eru Palestínumenn eitthvað meiri hryðjuverkamenn vegna þess að þeir sprengja sjálfa sig í loft upp með skotmarkinu á meðan Ísraelsmenn geta sprengt skotmarkið úr hæfilegri fjarlægð úr skriðdrekunum sínum?! Þessi deila er ekkert nema rugl sem var hrundið í gang af Bandaríkjunum (eftir að...