Hardware-ið er allt framleitt af Gibson, það er sáralítill munur á því og því sem er í Gibson gíturum. Helsti munurinn er viðurinn. Þetta er basically sami viður, hann er bara unninn aðeins meira fyrir Gibson en Epiphone. Þú færð nánast sama sánd, nánast sama feel og nánast sama útlit. Hafirðu ekki reynslu af Epiphone get ég sagt þér að þetta er nánast sami gítar.