Mér finnst þú nú ekki hafa komið fram af mikilli virðingu við skoðanir annara hér að ofan. Trú er svo persónubundið fyrirbæri að mér finnst það alveg voðalega kjánalegt og asnalegt að rökræða það. Ég trúi á ákeðna hluti, sem gerir það að verkum að mjög erfitt er að sannfæra mig um annað. Afhverju ekki bara að leyfa mér að trúa á það? Ekki er ég að gera neitt vont. Það gera líka lang fæstir kristnir, múslímar, búddatrúarmenn, hindúar, universal unitarianar, rastafarar, bahaí-trúaðir,...