Ég aðhyllist engin sérstök trúarbrögð, en skal verja fram í rauðann dauðann rétt hvers manns til að gera slíkt. Ég reyni þó eftir mesta megni að hafa kærleikann að leiðarljósi, og öllu því sem honum fylgir. Ef að ég trúi á eitthvað er það kærlieki. Alheimurinn sjálfur uppfyllir samt ýmis skilyrði hins guðlega, svo sem að vera allstaðar, alsjáandi, alvitur og eilífur. Eða a.m.k. fyrir okkar veruleika. Þetta sjónarhorn gerir það víst að verkum að ég get flokkast sem natural pantheist, en ég er...