Britney Spears, Jennifer Lopez, Backstreet Boys og Westlife vinna líka fullt af verðlaunum, selja ógeðslega mikið af plötum, eru þau líka gott tónlistarfólk? ..og hverjum er ekki skítsama hvað þau gefa mikið til góðgerðamála? þeir auglýsa það bara til þess að koma bandinu á framfæri! er það ekki tónlistin sjálf en ekki gjörðir meðlima sem gera hljómsveitir góðar?