Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: að berjast gegn radio-x...

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Britney Spears, Jennifer Lopez, Backstreet Boys og Westlife vinna líka fullt af verðlaunum, selja ógeðslega mikið af plötum, eru þau líka gott tónlistarfólk? ..og hverjum er ekki skítsama hvað þau gefa mikið til góðgerðamála? þeir auglýsa það bara til þess að koma bandinu á framfæri! er það ekki tónlistin sjálf en ekki gjörðir meðlima sem gera hljómsveitir góðar?

Re: að berjast gegn radio-x...

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
…en af hverju hentu þeir því ekki, heldur höfðu það sem eitt aðallag einnar stærstu sumarkvikmyndina það árið? ef þeim hefði fundist það svona lélegt af hverju gátu þeir ekki bara notað það sem b-side eða eitthvað? þeir gátu ekki samið betra lag AF ÞVÍ AÐ ÞEIR ERU BÚNIR!! þeir voru góðir fyrir 13 árum síðan, ekki lengur!

Re: ÓSKALÖG ÞUNGLYNDRA

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Konungar þunglyndisins eru tvímælalaust Joy Division. Ian Curtis (söngvarinn) var ætlað að deyja í fæðingu eða eitthvað, og e-ð fór úrskeiðis og hann lifði. Hann hengdi sig og batt þar með enda á feril JD (sem seinna breyttist í New Order). Vonleysið og drunginn einkenna helst texta hans og lög JD.

Re: 5 serían rúllar

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég fékk mér seríur 1-4 á dvd síðasta sumar! líf mitt varð betra fyrir vikið! til hamingju með það að eiga þetta! hvenær kemur 5. serian eiginlega á dvd? hún er best!

Re: Eru Stereolab Á leiðinni?

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
það væri brjálað! það eru nú alltaf einhverjir svona litlir rúmorar í gangi. hvar heyrðiru þetta?

Re: Jason X - Gagnrýni!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
já mar í góóóðu ástandi (exhale)

Re: Hræðilegustu myndirnar

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Dancer In The Dark er frábær mynd. Lars Von Trier gerir hreinlega lítið úr tilfinningum áhorfandans í endann. Heví sorgleg mynd.. Ég fíla Björk og tónlistina hennar, björk er kúl mar. ***½/****

Re: Tremors

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
já þetta er svipað og pitch black, sem mér fannst bara hörkuskemmtileg! Tremors fær 6.8 á imdb, tremors 3 fær 6.5, þannig að mar verður bara að tékka á henni. Tremors er snilld og ein besta B-mynd allra tíma! ***½/****, Termors 2: **¼/**** verð að sjá tremors 3!!

Re: Fordómar gegn Rokkinu !

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
vá… má ég vera með….? :)

Re: Keppendur í Survivor 4

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
kúl. …en ég ætla ekkert að koma inná þetta áhugamál eftir samrunann!! allar hinar seríurnar hafa verið spoilaðar fyrir mér!!

Re: Staind

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
já já já já já já já já já !!!!! halelúja…. alltaf fleiri og fleiri að átta sig á sannleikanum! creed, staind, linkin park, papa roach, limp bizkit og blink 182 eru hljómsveitir sem eru einfaldlega að fremja glæpi gegn tónlist!!

Re: Er stroke á leiðini til íslands?

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
veit ekki, en það er hljómsveit sem heitir STROKES að koma til íslands,hvar hefur þú verið??

Re: Meet The Feebles

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ég er búinn að eiga þessa mynd á spólu (sem er búið að horfa aðeins of oft á) í langan tíma, 6 ár eða e-ð. hún er snilld ***½/**** Heróínkanínan er best!!!

Re: Óskarstilnefningar!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
…þannig að þú heldur að LOTR vinni fyrir allar tilnefningarnar?

Re: Ef þú kaupir dóp ert þú að styrkja hryðjuverkamenn

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
hvað kallaru dóphaus? ég fæ mér stundum í skalla en ég pæli alveg jafn mikið og er jafn aktívur og allir aðrir…

Re: Tíu bestu plötur allra tíma

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
nokkuð sáttur við listann þinn fokkoff! alllt frábærar plötur (fíla samt nick cave ekkert sérstaklega, altílæ sosem) sem deyja aldregi!!

Re: Áran þín

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ég hef áhuga á dulspeki og ég hef heyrt um árur, en hvað í andskotanum er það? er þetta ekki bara hitaútgeislun…?

Re: Happiness

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Frábær frábær frábær mynd!! ***½/**** hef séð hana svona 4 sinnum og get alveg horft aftur. ég sá hana fyrst á kvikmyndahátíð '99. Hún er svo sick að hún fer hringinn og verðu bara fyndin. (ég fíla tom green og freddy got fingered, hún rúlar!)

Re: hvar á maður nú að heyra rokk???

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
er papa roach gott rokk? papa roach eru útsendarar alls sem er vont…

Re: R1 Er Málið

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
þú þarft að bíða í miklu lengur en mánuð! ég fékk Planet of the Apes (2001) í lok nóvember! ég held að hún sé að koma núna á R2. ég fékk líka Moulin Rouge! um miðjan desember, hún er ennþá í bíó hér!

Re: The Matrix er léleg mynd

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
hafði T2 ekki fram á neitt nýtt að bjóða, mundu það að hún er að verða 11 ára gömul. Þetta voru bara flottustu tæknibrellur. Hún var nauðsynlegur frumkvöðull fyrir myndir á borð við Matrix. Mér finnst Matrix bara vera fín mynd: **½ til *** af ****. Ég er samt ekki neitt spenntur fyrir 2 og 3, ég held að þær eigi eftir að vera últimate disaster!

Re: Óskarstilnefningar!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það stóð John Seale á imdb.com!!! ….myndir sem eru tilnefndar til svona margra verðlauna eru oftast valdar besta myndin, sérstaklega þegar hún er með 5 tilnefningum meira en næsta mynd..

Re: Óskarstilnefningar!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það gæti vel verið að LOTR verði ekki besta mynd. Mikið af þessu eru tilnefningar til tæknilegra flokka, flokka sem A Beutiful Mind ætti ekki séns að vera tilnefnd í. Það kæmi því ekki á óvart að A Beautiful Mind verði valin besta mynd, þó svo að ég vona að LOTR vinni!!!

Re: Óskarstilnefningar!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ÞOKKALEGA… LOTR rúlar!!!!! (vildi ekki vera með neitt svona í greininni sjálfri!:))

Re: Bad Taste

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Frábær mynd. Sá hana sumarið '93 og varð smastundis hrifinn af Peter Jackson (síðan sá ég Braindead stuttu síðar, og hún var jafnvel betri!!) PJ-myndir: Bad Taste: ***½/**** Braindead: ****/**** Meet the Feebles: ***/**** Heavenly Creatures: ***/**** The Frighterners: ***/**** The Lord of the Rings: ****¼/****
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok