Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: 100 bestu plötur tíunda áratugarins!

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
veit ekki… ætli þetta hafi ekki bara verið sloðun gagnrýnenda pitchforkmedia.com…

Re: Rumor um LOTR?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Lord of the Rings var upphaflega gefin út í sex bindum, hver partur í í tveimur pörtum. Það hefgði verið meira kúl að gera tveggja tíma myndir úr hverri einustu bók og haft þær sem sumar- og jólamyndir næstu 3 ár (tvær á ári!), það hefði verið kúl……. bara að pæla…

Re: 100 bestu plötur tíunda áratugarins!

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
metallica eru ekki þarna af því að þeir tottuðu á tíunda áratugnum?

Re: 100 bestu plötur tíunda áratugarins!

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hey! ég er orðinn rokk-ofurhugi!!!! :)

Re: Hvað er besti trommuleikar fyrr og síðar

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
John Bonham úr Led Zeppelin, ekki spurning. Næstu eru Matt Cameron úr Soundgarden (síðan í pearl jam), Jimmy Chamberlin úr Smashing Pumpkins/Zwan, Ian Paice úr Deep Purple og Keith Moon í The Who.

Re: Ömurlegt!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ekki að þetta skipti neinu máli en svart fólk er í meirihluta þeirra sem eru í fangelsum í bandaríkjunum. eru það þá ekki þeir sem brjóta meira af sér? gyðingar eru hinir nýju nasistar… þeir af öllu fólki ættu að passa sig á því að seinni heimstyrjöldin endurtaki sig ekki…. ps. ég er ekki rasisti!

Re: Survivor 4 - Marquesas -

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
…þannig að næsti survivor kemur strax í mars hingað? kúl! sagðiru ekki að það myndi byrja að sýna þá´í febrúar í USA?

Re: Tónleikum útvarpað daglega

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Rás 2 er besta útvarpsstöðin! Flashback-helgarnar á RadioX geta alveg verið ágætar á köflum…

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mummy 1 var ágæt alveg þriggja stjörnu mynd, eðal skemmtun! Mummy Returns var alveg ágæt fram að litlu dvergunum sem voru eitthvað að fíflast, mæli með því að fólk sleppi því að horfa á síðustu 20 mínúturnar, þá væri hún fín. *1/2+ Happiness er snilld! **** Star Wars (4,5 og 6) eru allar **** Episode I er **1/2+ O Brother…: *** Titanic var ekki svona slæm, þó svo að hún hafi verið ofurvæmin (eins og við er að búast í hollywood myndum), mér fannst hún bara vera góð þegar ég sá hana fyrst, hef...

Re: Besta lag allra tíma

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ef ég þyrfti að nefna eitthvað eitt lag, þá myndi ég líklega velja Stairway To Heaven með Led Zeppelin. Númer 2-5 væri líklega Child In Time með Deep Purple, The End með Doors, New Dawn Fades(eða Heart and Soul) með Joy Division og Same Deep Water As You með The Cure.

Re: Hverjir eru í þínu mati bestu rokk hljómsveitir í heimi?

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Bestu hljómsveitir heims (í engri sérstakri röð eftir 5.sæti (að mínu áliti)): 1. The Smashing Pumpkins 2. The Cure 3. Radiohead 4. Joy Division (Það er verið að selja íbúðina sem Ian Curtis átti heima og hengdi sig í, á aðeins 10 miljónir íslenskra!) 5. Godspeed You Black Emperor! 6. Led Zeppelin 7. Blur 8. Sigur Rós 9. Sonic Youth 10. Grandaddy 11. Yo La Tengo 12. My Bloody Valentine 13. The Doors 14. Tortoise 15. Iron Maiden 16. New Order 17. Supergrass 18. Pixies 19. The Smiths 20. The...

Re: History of the world, Part I

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Part II: HITLER ON ICE!!!!! JEWS IN SPACE!!!!! HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!!!

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ok. er nokkuð byrjað að sýna hana? …en af hverfju horfðiru á svona lélega mynd svona oft?

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hvernig geturu hafa séð hana oft? er búið að sýna hana á íslandi? eða ertu kannski búinn að dánlóda henni og horft á hana oft í VCD gæðum (sem eru ömurleg). ….og af hverju horfðiru svona oft á hana?

Re: Indiana Jones 4 kemur!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
vá brjálað! vona bara að Fordinn sé ekki orðinn of gamall!

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
vá það tekur enginn með viti mark á manni semm kallar sig ChandlerB og fílar ekki lord of the rings. fílaru kannski sálina, buttercup og á móti sól? friends er bara léleg sápuópera!

Re: Rammstein á Roskilde 2002

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
það er búið að staðfesta þetta á official heimasíðu Remmstein…. bara að láta ykkur vita! :) (ég sá þá ekki hérna í sumar og fagna því þessum tíðindum, því ég hef viljað sjá þá live í 4 ár!)

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
þetta var sýnt í nótt! frá kl. 0.00 - 4.00!

Re: Lord of the Rings er dottin niður í 2.sætið á imdb.com!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hún má nú samt alveg vera á topp 10, er það ekki?

Re: Heyrru

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
elvis var kannski áhrifameiri en ekki betri. ég nefndi t.d. listann minn bara mínar uppáhaldsplötur. ég hef hlustað smá á elvis og finnst ekkert spes. tónlist sem hæfir mínum tónlistarsmekk byrjaði ekkert að hljóma fyrr en um og eftir 1970. ÉG álít þær plötur sem ég setti á minn lista vera bestu plötur allra tíma, mér finnst enginn skylda að vera að setja eitthvað annað þarna inn bara til þess að hver áratugur eigi sinn fulltrúa! það væri bara fáránlegt, er það ekki? :)

Re: it's my life

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
vá þú ert alveg lost. fílar linkin park og bon jovi! er búið að ferma þig væni? bon jovi tottar!

Re: Vissi þetta ekki!!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
auðvitað vissi ég að hendrix hafi verið örvhentur! hver veit það ekki? kylie minogue rúlar! (á mute)

Re: Vissi þetta ekki!!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
mér finnst nú alveg videoin með kylie minogue, atomic kitten og britney spears vera góð (öðru máli gegnir um tónlistina). örvhentir eiga ekki að hafa kosningarétt! :)

Re: Metallica

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
p.s. þeir settu ekki met, þeir jöfnuðu það. núna deila þeir metinu með 'nsync og eminem, ertu að segja að það seú góðir tónlistamenn?

Re: Hver er sorglegasta mynd sem ÞÚ hefur séð?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
það heitir the end is the beginning is the end. sammála, mér finnst það eiginlega besta SP-lagið! the beginning is the end is the beginning var remix af fyrrnefndu lagi!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok