já mar, ég er sammála. burt með háskólarokkið (creed, blink182, papa roach, limp bizkit), FM957 spilar það hvort eð er. Ég vill útvarpsstöð með góðri tónlist. Muzik 88.5 er að gera góða hluti, þó svo að tónlistarstefna þeirra höfði ekkert sérstaklega til mín. Ég væri til í að fá Alternative/Indie-Muzik stöð. Það mætti líka alveg gera alternative-nation þátt á popptíví, jafnvel bara tvisvar í viku. alternative nation á mtv er góður þáttur.