Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheCure
TheCure Notandi frá fornöld 700 stig

Re: Dead Man on Campus

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það kom grein fyrir frekar stuttu síðan um þessa mynd. En annars er þetta svo langbesta unglingamynd síðustu 15 ára. ***/****

Re: The Dandy Warhols í stuttu máli

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
KickAss band! ég fílaði þau alveg mjög vel, en eftir að ég sá þau á Roskilde varð ég qualified fan! Húrra fyrir Dandy Warhols!

Re: Óskarinn Krufinn

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég var að pæla í möguleikum LOTR á óskarnum. Það hefur nú ekki oft gerst að myndin sem er með flestar tilnefningar hafi ekki unnið sem besta mynd? og ég meina, hún er með 5 tilfnefningum fleira en næstu myndir (a beautiful mind og moulin rouge!). hefur það oft gerst að myndir sem eru tilnefndar til flestra verðlauna vinni ekki sem besta mynd? svar óskast.

Re: Bad Boys 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
“ragnillins ure remiehkcurB yrreJ go yaB lahciM” til helvítis með Bay og Bruckheimer!

Re: Bestu hljómsveitirnar 1965-1975 og bestu plöturnar

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
80's tónlist er grunnur alls (flests) þess góða sem er að gerast í tónlist síðustu 5 ár! 80's er eiginlega bara besti áratugurinn! mér finnst 80's tónlist hafa byrjað með Joy Division árið 1977.

Re: Lögin sem björguðu lífi mínu

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
…það heitir We're an American Band ekki not an american band ég gleymdi alveg að nefna Autumn Sweater með Yo La Tengo. Þetta var fyrsta lagið sem ég heyrði með þeim og ég hef verið sá sami síðan. drullukúl lag. Besta þynnkulag ever er Green Arrow með sömu hljómsveit af sömu plötu (I can hear the heart beating is one). Er ekki kominn tími á nýja Yo La Tengo plötu? And then nothing turned itself inside-out kom út fyrir 2 árum, og hún var brjáluð!

Re: Lögin sem björguðu lífi mínu

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Lögin sem ég man alltaf eftir (max. 1 lag per band, þó svo að það séu undantekningar!:) : Limahl - The NeverEnding Story! Þetta var mitt fyrsta uppáhaldslag sem ég man eftir (5-6 ára). Duran Duran - Wild Boys. Kannski var þetta á sama tíma og fyrrnefnt lag, ég bara er ekki alveg viss. Guns n' Roses - Nightrain. GEÐVEIKT LAG!! Michael Jackson - Smooth Criminal/Beat It. ég get ekki gert upp á milli! Clubbed To Death - Clubbed To Death. Orginal útgáfan! EKKI matrix remix-ruslið! Meistaraverk....

Re: Lögin sem björguðu lífi mínu

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
er ekki hægt að fá pisces iscariot hvar sem er? ég man að hún var til allstaðar á íslandi!

Re: Godspeed You Black Emperor! 13.mars 2001

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
VÁ ég meinti auðvitað 13.mars 2002!!! ég er ekki ennþá orðinn vanur þessu! :)

Re: Jibbíí næsta mánudag!!!!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
vúhú!!

Re: Godspeed You Black Emperor! 13.mars 2001

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
spiluðu þau bbf3 á seinni tónleikunum? ég var að vonast til að moya myndi feida yfir í bbf3 á fyrri tónleikunum, það hefði verið brjálað! ….ég fór samt ekki á seinni tónleikana! :( ..og djöfull sé ég eftir því.

Re: LOTR:FOTR Myndin og bækurnar

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Síðasti kaflinn í Fellowship of the Ring heitir “The Breaking of the Fellowship” en fyrsti kaflinn í The Two Towers heitir “The Departure of Boromir” og þar lendir Boromir í því að vera drepinn af Orkunum. Ég er að klára The Return of the King núna. Djöfull er ég ógeðslega spenntur yfir The Two Towers næstu jól. Ég skelf bara og mér er óglatt..

Re: Monty Python´s Meaning of Life- - - Snilld!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Middle Of The Film er snilld. Find the fish!!! eðal súrt! Var ekki Mr. Kreosote í þessari. LE BUCKET FOR THE MONSIEUR!! meaning of life: ***½/****

Re: Ariel Sharon er hryðjuverkamaður!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
þetta er eins og að rífast við tré….. Sameinuðu þjóðirnar lýstu síonisma(??) ríkisstjórn ísraela sem kynþáttahyggju ríkisstjórn. Sharon er aumingi, hann notar skriðdreka á móti steinakasti smábarna! jæja, en p4a, hoppaðu upp í ra**gat** á þér.

Re: Gagnrýni og hrós um AOTC .. Spoilers!

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Harry Potter verður ekki sýnd fyrr en í nóvember í USA, þannig að hún hefur ekki eins mikinn tíma. En ef við myndum taka heildartekjur þeirra beggja og bera þær saman þá held ég að Star Wars 2 verði hærri en Harry Potter 2 en þú ekki jafnvinsæl og Star Wars 1 og Harry Potter 1. Það er solítil tískubólulykt af Harry Potter (þó svo að mér finnst myndin og bækurnar skemmtilegar og bíð spenntur eftir næstu myndum) og kannski verða margir krakkar sem álíti þetta vera “barnalegt”. Of hæpið í...

Re: Hver á fiskinn í gátu Einsteins?

í Vísindi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þar sem ég er ekki þolinmóður maður þá gafst ég upp eftir klukkutíma. HVER Á FOKKINGS FISKINN???? Einstein sagði að aðeins 2% jarðarbúa gætu leyst þessa gátu. Ég ver þó búinn að finna röð húsanna, hver bjó í hverju og hvernig þau voru á litin ásamt fleiru. Djöfull varð ég pirraður á þessari gátu…..

Re: Sigur Rós að gera mistök?

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
drullastu þá í burtu af þessari umræðu! það er alveg óþolandi svona fólk sem segist hata þetta og ekki þola þetta, en geta samt ekki hætt að nöldra um það! burt með þig sweppur!

Re: Ariel Sharon er hryðjuverkamaður!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
“Það hafa engir verið ofsóttir eins og gyðingar, það var reynt að útrýma þeim öllum!” semsagt þá eiga þeir rétt á því að gera það sem þeir vilja? þeir geta bara notað helförina sem afsökun! þú hlýtur að sjá hversu fáránlegt það er.

Re: Ariel Sharon er hryðjuverkamaður!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
til hamingju peace4all!! ég held að þú sért heimskasta (óháð aldri) og tregasta manneskja sem ég nokkurn tíma haft fregnir af!

Re: Ariel Sharon er hryðjuverkamaður!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
palestínumenn eru ekki með her. eiga þá bara hermenn ísraela að skjóta niður óvopnaða palestínumenn? Íslam segir að múslimarnir eigi þetta, hefur þeirra trú minni vægi í þessu máli? peace4all (djöfuls rangnefni): þú hljómar eins og rispuð plata, þú segir það sama aftur og aftur án þess að rösktyðja það á neinn hátt.

Re: Ariel Sharon er hryđjuverkamađur!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
…þetta er eins og að reyna að rökræða við leikskólabarn. “hann hefur oft reynt það”. KOMDU MEÐ FUCKINGS RÖKSTUÐNING!!!!!!!!

Re: Ariel Sharon er hryðjuverkamaður!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Drápshlutfallið er svona 5 palenstínumenn á móti 1 ísraela. Eru kannski allir palenstínumenn hryðjuverkamenn. Við fáum fréttir okkar af CNN og öðrum BNA eða breskum fréttastofum, sem nánast allar eru í eigu gyðinga! Þetta eru ekki hlutlausar fréttir! Fáum við fréttir af yfirráðasvæði araba? ertu eitthvað þroskaheftur?

Re: Ariel Sharon er hryðjuverkamaður!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
“Sakalausir gyðingar hafa dáið en bara arabar sem eru hryðjuverkamenn”. Þetta er rasismi. Gyðingar eru hinir nýju nasistar, ættu þeir ekki að hafa lært eitthvað af WW2?. Þetta er bara “one way” stríð. Ég sá einu sinni mynd í mogganum af palenstínskum börnum að grýta skriðdreka, undir myndinni stóð “Palestínumenn gera harðar árásir að Ísraelum”, þetta er rugl. Ísraelar eru rasistar, og þú líka, p4a. Ariel Sharon er þriðji Andkristurinn og það á aldrei eftir að komast friður á þarna meðan hann...

Re: Síðasti diskurinn sem þið keyptuð ykkur...

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
…og Requiem For A Dream sándtrakkið! Frábært sándtrakk úr enn betri mynd! (ein af topp 10 bestu myndum ever, að mínu mati)

Re: Bandaríkjaher undirbýr framleiðslu kjarnaorkuvopna

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
þetta er allt í lagi af því að þetta eru bandaríkin. þeir mega gera allt af því að þeir gera það í nafni frelsis. sama hversu fáránlegt þetta hljómar, þá er þetta sannleikurinn í heiminum í dag… og þeir styðja hina nýju nasista heimsins í dag, ísraela. (ef maður hefði haldið að einhverjir hefðir lært af WW2 þá væru það gyðingar)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok