Já, 300 einblínir mun frekar á upplifunina heldur en innihaldið og mér finnst það takast alveg frábærlega. Ég fýla ekki venjulegar spennumyndaklisjur og er með svona frekar artý kvikmyndasmekk, en þegar mynd er svona listilega vel gerð í alla staði, varðandi allt artwork og myndatökur og allt, þá er ekki hægt annað en að gleyma sér í þessu. Varðandi listrænt innihald, þá væri kannski hægt að segja að þessi mynd væri svolítið impressionísk, eins og ég sagði áðan, einblínir á upplifunina, það...