Ég hef ekki góða reynslu af shopUSA. Gerði þau miklu mistök að panta í gegnum shopusa frá music123, og það tók 3 mánuði að koma. Pantaði mér kassabassa í maí sem ég ætlaði að nota í útilegur í sumar, en fékk hann svo ekki fyrr en í ágúst. Því shopusa voru svo tregir, alltaf að rugla pöntunninni, allt í einu voru þeir ekki einu sinni með pöntunina, og loksins þegar þeir voru komnir með pöntunina rétta, var hann heillengi á leiðinni. Ekki að gera sig.