Jú ég er frekar hávaxinn og spila á bassa. Hef tekið eftir því að við erum oftast annað hvort rosalega hávaxnir eða rosalega feitir. Latir dúddar. Annars er nóg af stelpum sem spila á bassa, t.d. bara Kim í Sonic Youth og stelpan í Pixies. Trommarar eru svona svipaðir og markverðir. Klikkuðustu gaurarnir sem sitja bara fyrir aftan og fá flöskur fleygt í sig. Hljómborðsleikarar eru nördar, enda er ekkert töff við það að spila á hljómborð. Gítarleikarar og söngvarar eru bara einhverjir...