Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: wee man

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, en þú ert varla búinn að refresha síðuna þegar það er svo lagað af milljón adminum sem fylgjast með öllum breytingum. Wikipedia er mjög gagnrýnt. Þegar vantar heimildir, þá er það birt. Wikipedia er ekki sannleikurinn. Ef þú getur ekki gagnrýnt heimildir og texta sjálfur þá ertu ekki betur settur á neinni annari síðu hvort sem er. Bætt við 31. mars 2009 - 13:56 En eins og ég sagði áður. Wikipedia er bara eins sterk heimild og heimildin sem er notuð. Þannig ef þú lest eitthvað kjaftæði á...

Re: Mig vantar miklar hjálp ASAP

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ehhh… hvað er sprautan? HEHAHÖHAHEHÖHFHEHHEH

Re: wee man

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Wikipedia er samansafn af heimildum. Wikipedia er bara eins örugg og heimildirnar sem eru notaðar í henni(sem er btw hægt að skoða).

Re: Heimurinn er frábær.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Alltaf lame að útskýra grín en fyrst þú skildir ekki þá verð ég að útskýra. Ég tók “Svarthvítt” sem kaldhæðnisskot á mig, eins og ég væri að segja að það væri bara hægt að horfa á heiminn á tvennan máta: Góðan eða Slæman. (þeas svarthvítt) Svo já… nickið þitt. Þetta átti að vera pínu multi-lvl comment sem hefur ekki skilað sér nægilega vel. nvm.

Re: Heimurinn er frábær.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Pff… hermikráka.

Re: Heimurinn er frábær.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
einum of gott!

Re: Heimurinn er frábær.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hahah, win.

Re: EVE?

í Eve og Dust fyrir 15 árum, 8 mánuðum
það sem þú vilt að hann gengur út á. Ef þér gaman að sitja í skipi og horfa á lasera skjóta á steina úti í geimnum og sjá tölu, með bókstöfunum ISK fyrir aftan, hækka, þá ættir þú að hafa gaman að mine-a. Ef þér finnst gaman að gera lífið hjá öðrum einstæklingum leiðinlegt með því að sprengja skipin hans, allt dótið sem var á skipinu og hann sjálfan í loft upp, sem hann hefur eytt miklum tíma í. Þá geturu gleymt því. Þú ert langt á eftir öllum öðrum í skills og getur ekki flogið nema fyrstu...

Re: eeemmoooo

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Cannabis. Þú reykir cannabis.

Re: Heimurinn er ógeðslegur

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, hræsni er skemmtileg. Langar að benda á eitt gott dæmi :) “FOKK GETIÐI HÆTT AÐ VÆLA YFIR TILGANGSLAUSUM HLUTUM” ^^ Bara smá hint :)

Re: Til hamingju sjálfgræðisflokkur

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Held að þú ert að vinna öfugt við ætlunarverk þitt.

link

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sýnir líka að ef maður sýnir backbone í þessu þá láta flestir hann vera og gefa honum virðingu. Sem hann á augljóslega skilið.

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nenni ekki að verja hann, hann getur gert það sjálfur ef hann vill. Bara finnst hann ekki segja neitt nema rétt og þú svarar ásökunum eins og: "Þú a.m.k. virðist vera í enhverskonar krossför gegn trúnni, drifinn áfram af brennandi trúarhita á það að trú sé slæm.[...]“ þegar eina sem hann sagði var ”þá er maður ekki trúlaus né efasemdamaður. Fullvissa er trú.". Þú virðist lesa það sem þú vilt úr orðum hans.

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ef maður samt les svörin hans þá virðist hann ekki segja neitt slíkt, heldur virðist vera þannig að þú treður orðum í munn hans og málar hann sem vonda kallinn.

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Var einfaldlega að commenta á ásakanir þínar um að fólk hérna væri með hugmyndafræðilegt mikilmennskubrjálæði. Takk fyrir það leyfi að hafa skoðanir mínar í friði, þegar þú tjáir þínar skoðanir á netinu, vertu viðbúinn því að annað fólk hafi líka skoðanir sem það vill tjá. Það var ekki ég sem minntist á 'tilgangslausar rökræður um trúmál'

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sem er nákvæmlega hans point!

Re: Skotið gaur því hann notar kannabisefni.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Semsagt vandamálið er ekki að þú eigir erfitt með að viðurkenna að sumir vita einfaldlega meira en þú?

Re: Sárlega vantar...

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta var kaldhæðnislaust :) (Var vísvitandi að láta þetta koma út á báða vegu, langað að sjá viðbrögðin x))

Re: Hvenær eignuðust þið fyrsta kærustuna/kærastann?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þú ert svona fyndinn.

Re: Sárlega vantar...

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þú ert fáranglega fyndin btw.

Re: Vissir þú að það var sjálfstæðisflokkurinn sem sem hleraði síma landsmanna á árum áður?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 8 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Two_wrongs_make_a_right

Re: Ekki trivia

í Anime og manga fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hann er meistari.

Re: Ör.

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hljóp eitt skipti þegar ég var svona 5-6 ára á skurðbrétti(sem var hægt að draga úr borðinu í eldhúsinu) Fekk skemmtilegt V sár á kinnina þannig að hægt var að opna sárið eins og V flipa. Bróðir minn sem var passa mig, vissi ekkert hvað átti að gera, setti bara plástur á þetta :P Núna mörgum árum síðar eftir hefur örið færst fyrir neðan vinstri munn.

Re: nr. 2

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Já! Svínvirkar.

Re: nr. 2

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Jú einmitt þannig. Við gerum þetta flest, og yfirleitt án þess við föttum það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok