Förum ekki að snúa umræðuefninu annað.. Pointið mitt var að þó svo að lönd gangi vel eða illa í hinu og þessu sem síðan er tengt við hitt og þetta. Gætum tengt það við tungumálið, menninguna, sjónvarpsefnið, menntakerfið, leikskólakerfið, staðsetningu, veðurfar, náttúruauðlindir(hvaða atvinnuvegir eru helst í boði), GDP eða hvað sem er og tengt það frekar sem orsök. Fólk, eins og ég vil segja enn og aftur, sér oft bara það sem það vill sjá.