Með minni flottu íslensku tölvuorðabókinni fæ ég: dóp -s HK • eiturlyf • eiturlyfjanotkun eitur·lyf HK • sterkt fíkniefni fíkni·efni HK • deyfandi eða örvandi efni sem veldur fíkn og getur orðið vanabindandi, vímuefni, vímugjafi. Semsagt drug mun vera lyf, á meðan dóp væri eiturlyf. Dóp hefur væntanlega komið frá orðinu “Dope” og í því “streetslang” samhengi. Annars er þetta alltsaman bara skilgreiningarmál. Þessir hlutir breytast ekkert, hvernig sem maður skilgreinir þá.