Ekki nægilega góð rök. Þú ert bara að gera ráð fyrir því að það sé þannig. Er þetta prófanlegt? Gæti kannski alveg eins verið að við sjáum hlutina öðruvísi? Þó við séum byggð upp eins, þá virðumst við skynja hluti öðruvísi, mér finnst fiskur vondur… öðrum finnst honum góður. Sumum finnst blár flottur, mér finnst gulur flottur. Ég er ekki að segja að þetta sé mismunandi, en þú virðist vera svo viss, án þess að varpa fram góð rök.