Eins og ég segji, samt sem áður er, og mun, vatn alltaf vera til. Það gufar upp, fer í gufuhvolfið, rignir niður í fjöllin, snjóar á jökla og rennur svo niður til sjávar aftur og gufar upp aftur o.sv.frv. Vatn er ekki endanleg(þeas óendanleg) auðlind, hún fer í hringi og í mismunandi form. Vandamálið er ekki að vatnið hverfi, heldur aðgangur að því. Við notum hlutfallslega næstum ekkert af vatninu sem er í umferð á jörðinni. Það eru mun fleiri stærri long-term áhyggjuefni heldur en vatn :)