Nei þetta er það sem auðvelt er að misskilja úr rannsóknum. Þegar talað er um að “líkurnar aukast um 33%” er verið að tala um að ef líkurnar eru 10% fyrir, og aukast um 33% þá eru líkurnar 0,1*1,33 = 0,133 eða 13,3% en ekki 10%+33% = 43%. Algengur misskilningur.