Ég get smá relatað til þín, mitt samband við foreldrana er mjög shaky, enda erum við bara mjög ólík. Ef ég ætti peninga til þess þá mundi ég flytja að heiman en ég er í menntaskóla og get það engan veginn, bara reyna láta hlutina ekki fara of mikið í taugarnar á þér og forðast moment sem þú veist að munu pirra þig.