á sameiginlegri æfingu júdófélagsins og Mjölnis, undir hvaða reglum glímdu menn þá? Á opnum mótum, má bara hver sem er skrá sig, hvort sem hann æfir eða ekki?
snilldarauglýsing, ég er líka svona gaur sem mundi gera þetta. Hef t.d. búið til smá röð í Nóatúni því ég var að reyna við gelluna á kassanum, það var snilld
ekki í vinnuni, alltaf að vera skiptandi um lög svo er maður skíthræddur um að eitthvað komi fyrir hann. Svo er líka skemmtilegra að hlusta á umræður inn á milli, ekki bara tónlist 10 tíma í röð.
já reyndar. Það er skiljanlegt að þetta sé léleg stöð þar sem útvarpsstjórinn var annar helmingurinn af snooze, sem er líklega það lélegasta sem komið hefur fyrir íslenska tónlist.
jebb, ég kann ekkert að búa svona til, þú getur spjallað við gaurinn sem postaði þessu á /bardagalistir. Hann getur örugglega sýnt þér hvernig á að gera þetta.
hérnaa ég var að skoða feril Fedors á wikipedia, og þar sést að hann hefur keppt í nokkrum greinum, t.d. sambo? Veistu hvað það er? Já og þar stendur að hann hafi aldrei unnið júdó-mót.
jesús, ég er ekki að tengja þessar íþróttir saman, ég er bara að koma með þá hugmynd að senda undirskriftarlista til sýnar og skora á þá að sýna NHL. Bætt við 23. júní 2007 - 13:33 þetta var kannski ekki nógu vel orðað hjá mér fyrst. My bad.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..