Þetta gerðist í átta liða úrslitunum á Ólypíuleikunum í Salt Lake City árið 2002, það var jafnt milli Svía og Hvít-Rússa og leikurinn var á leið í framlengingu. Einn Hvít-Rússinn, að mig minnir Kobat tók bara svona wild shot fyrir aftan bláu línuna sem var á leið vel yfir markið. En í stað þess að láta pökkinn bara fara yfir þá stökk Salo upp og fékk pökkinn í hausinn og hanskann með þeim afleiðingum að pökkurinn skoppaði í netið og vegna þess töpuðu Svíar, sem voru taldir...